Ef notast er við pressuverkfæri frá Klauke ásamt tengiefni er tengingin þín vottuð. Hvort sem notast er við kopar- eða álleiðara, tryggir Klauke fullkomna niðurstöðu.
Zencontrol
Snjallstýringar til framtíðar
Zencontrol er brautryðjandi á sviði snjalllýsingar og stýringa fyrir neyðarljós. Þetta er gert með háþróaðri DALI-2 lausn. Með hnökralausri samþættingu ásamt gagnagreiningu í skýinu getur kerfið tryggt hámarks skilvirkni og öryggi.
Comelit
Áreiðanlegt brunakerfi frá Comelit
Comelit býður áreiðanleg brunakerfi með brunakerfisstöðvum, fjölhæfum skynjurum og hljóðgjöfum. Kerfið hentar bæði litlum og stórum byggingum. Áhersla er löggð á notendavæna hönnun og gæði.
Klauke tryggir áreiðanlega og örugga tengingu
Ef notast er við pressuverkfæri frá Klauke ásamt tengiefni er tengingin þín vottuð. Hvort sem notast er við kopar- eða álleiðara, tryggir Klauke fullkomna niðurstöðu.
Hágæða pressuverkfæri frá Klauke
Ert þú fagmaður?
Reykjafell er heildsala fyrir fagmenn og fyrirtæki í rafiðnaði
Smásala til einstaklinga er ekki í boði
Weidmüller
Nýr framtíðarbirgi Reykjafells
Weidmüller er eitt af stóru merkjunum í bransanum með gríðarlegt úrval af lausnum í raðtengjum, I/O einingum, stýrivélum, verkfærum og merkingum.
Weidmüller
Nýr framtíðarbirgi Reykjafells
Weidmüller er eitt af stóru merkjunum í bransanum með gríðarlegt úrval af lausnum í raðtengjum, I/O einingum, stýrivélum, verkfærum og merkingum.
Hágæðaspennugjafi frá Weidmüller, 48V DC, með yfirálags- og skammhlaupsvörn (SELV (IEC 60950-1).
Uppsetning á Plejd er leikur einn
Snjalllýsing er órjúfanlegur hluti af umhverfi heimila og fyrirtækja. Með Plejd skapar þú ánægjulegt andrúmsloft, hvort sem það er fyrir vinnuumhverfið eða heimilið.
Þráðlaus flatur veggsendir/rofi. Veggsendinum fylgja einföld og tvöföld vippa sem passa t.d. í Jung, Busch-Jager, Elko, Gira, og Scneider Electric ramma.
Dimmanlegur LED spennir fyrir einn eða fleiri LED lampa (150-700 mA) eða LED borða (12/24 V) að hámarki 10 W. Hægt að stjórna þráðlaust með smáforriti.
Gáttin tengir Plejd kerfið við netið í gegnum router heimilisins. Þannig er hægt að hafa stjórn á kerfinu hvaðan sem er. Góðir samþættingarmöguleikar.
Firesafe
Vottaðar vörur til brunavarna
Reykjafell hefur hafið sölu á vönduðu brunavarnarefni frá Norska birgjanum Firesafe. Firesafe eru með 40 ára reynslu af eldvörnum og eru leiðandi í Evrópu hvað varðar framleiðslugæði og vottanir.
Firesafe
Vottaðar vörur til brunavarna
Reykjafell hefur hafið sölu á vönduðu brunavarnarefni frá Norska birgjanum Firesafe. Firesafe eru með 40 ára reynslu af eldvörnum og eru leiðandi í Evrópu hvað varðar framleiðslugæði og vottanir.
EN 61386-21 með steinullarpúða fyrir kald-reykþéttingu. Rörin eru hvít að lit með brunaþéttikraga að utanverðu röri sem þenst út hratt við 150°C og kremur rörið saman.
Rörið er með steinullarpúða fyrir kald-reykþéttingu. Rörið er púðurhúðað í hvítum lit með brunaþéttikraga að innanverðu röri beggja vegna sem þenst hratt út við 150°C og lokar rörinu.
Rörið er með svörtu ferhyrndu gúmmíloki í báðum endum fyrir kald-reykþéttingu, púðurhúðað í rauðum lit með brunaþéttikraga að innanverðu sem þenst hratt út við 150°C og lokar rörinu.
Kraginn er húðaður að innanverðu með graphítefni sem þenst út átjánfalt við 180°C og lokar honum að innan. Kraginn fæst í mörgum stærðum til notkunar með plaströrum og börkum.