REYKJAFELL

Umhverfisstefna Reykjafells

Reykjafell er framsækið og metnaðarfullt fyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir á sviði raf- og lýsingarbúnaðar fyrir fagfólk og fyrirtæki í rafiðnaði.

REYKJAFELL

Umhverfisstefna Reykjafells

Reykjafell er framsækið og metnaðarfullt fyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir á sviði raf- og lýsingarbúnaðar fyrir fagfólk og fyrirtæki í rafiðnaði.

Við tökum ábyrgð á umhverfismálum í allri virðiskeðjunni og kappkostum að bjóða uppá fjölbreytt vöruúrval þar með taldar vörur sem eru síður skaðlegar fyrir umhverfi og heilsu. Við tökum ábyrgð með því að:

  • Eiga samskipti við birgja sem vinna á skipulegan hátt að umhverfismálum og sem bjóða uppá vörur sem hægt er að nota í vistvottaðar byggingar.
  • Auðvelda viðskiptavinum að velja umhverfisvænni vörur.
  • Miðla af þekkingu okkar á umhverfismálum til viðskiptavina og annarra hagsmunaaðila um umhverfisáhrif raf- og lýsingarbúnaðar.
  • Bjóða vöruframboð sem stuðlar bættri orkunýtingu og orkuskiptum á Íslandi
Impersonating as ()