Fagleg samverustund með Jung og Prolicht

Í síðustu viku hlaut Reykjafell verðlaun VR „Fyrirtæki ársins“ 2023. Reykjafell fékk verðlaun í flokki meðalstórra fyrirtækja og er þetta þriðja árið í röð sem Reykjafell hlýtur þessa frábæru viðurkenningu. Reykjafell fékk 4,77 af 5 mögulegum í jafnréttisþáttum.
Þann 15. mars lagði sænska Elsäkerhetsverkets sölubann á Easee hleðslustöðvar í Svíþjóð. Sölubann þetta gildir eingöngu um Svíþjóð og hefur ekki áhrif hér á Íslandi enn sem komið er. Reykjafell vill benda á að Easee hleðslustöðvarnar eru 100% öruggar í notkun og engin dæmi um atvik sem gætu bent til annars.
Þann 11. janúar síðastliðinn tók Andrea Rún Carlsdóttir f.h. Reykjafells við vottorði frá Hauki Grönli sem var úttektarstjóri Versa vottunnar í úttektarferlinu á jafnlaunakerfi Reykjafells.