4. ágúst - 2023

Umferðarljós frá Swarco sett upp í Kópavogi

Nýlega voru gangsett ný umferðarljós á gatnamótum við Smárahvammsveg, Gullsmára og Fífuhvammsveg í Kópavogi. Allur búnaður er afhentur af Reykjafelli og kemur frá Swarco í Austurríki og er stórt skref í sögu Reykjafells.
Impersonating as ()