1. nóvember - 2023
MP bolagen stefnir á notkun á umhverfisvænu stáli
Fyrirtækið MP bolagen, sem er einn af helstu birgjum Reykjafells, stefnir nú að því að lágmarka kolefnisfótspor sitt hratt og hætta notkun á jarðefnaeldsneyti við alla framleiðslu

Nýlega kom á markað fyrsta stöðin í nýrri kynslóð Easee hleðslustöðva, Easee Charge Lite.
Við erum stolt að greina frá því að Reykjafell hlaut viðurkenninguna „Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri“ árið 2023, nú fjórða árið í röð.
Reykjafell fékk nýverið viðurkenningu Creditinfo, Framúrskarandi fyrirtæki 2023.