11. maí - 2022
Þing Samorku um orku- og veitumál
Reykjafell var á Samorkþingi í Hofi á Akureyri 9.-10.maí. Mjög áhugaverð ráðstefna og mikilvægur atburður til að næra tengslanetið.

Í síðustu viku hlaut Reykjafell verðlaun VR „Fyrirtæki ársins“ 2022. Reykjafell fékk verðlaun í flokki meðalstórra fyrirtækja og er þetta annað árið í röð sem Reykjafell hlýtur þessa frábæru viðurkenningu. Einnig fékk Reykjafell verðlaun VR „Fyrirmyndafyrirtæki“ 2022 nú þriðja árið í röð.
Mánudaginn 7. mars höldum við Grenton Smart Home námskeið til vottunar. Færri en vildu komust að á síðustu námskeið, því ráð að skrá sig sem fyrst.
Við hófum nýverið sölu á vörumerkinu Plejd sem framleiðir búnað fyrir snjalllýsingu. Plejd hefur verið að koma mjög vel út og er gæðabúnaður á samkeppnishæfum verðum.