13. júní - 2022
Ljósgjafinn og Reykjafell taka höndum saman
Ljósgjafinn og Reykjafell hafa tekið höndum saman um að þjónustu bændur við að nútímavæða lýsingu í fjósum til að auka nyt kúa og bæta líðan þeirra og heilsu.

Við erum stolt að greina frá því að Reykjafell hlaut viðurkenninguna „Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri“ árið 2023, nú fjórða árið í röð.
Reykjafell fékk nýverið viðurkenningu Creditinfo, Framúrskarandi fyrirtæki 2023.
Nýlega voru gangsett ný umferðarljós á gatnamótum við Smárahvammsveg, Gullsmára og Fífuhvammsveg í Kópavogi. Allur búnaður er afhentur af Reykjafelli og kemur frá Swarco í Austurríki og er stórt skref í sögu Reykjafells.