26. apríl - 2021
Tecton brautir – Netkynning
Reykjafell var með netkynningu á Tecton brautarkerfinu frá Zumtobel þann 5. maí síðastliðinn.

Þann 11. janúar síðastliðinn tók Andrea Rún Carlsdóttir f.h. Reykjafells við vottorði frá Hauki Grönli sem var úttektarstjóri Versa vottunnar í úttektarferlinu á jafnlaunakerfi Reykjafells.
Með því að gera SF6-lausan rofabúnað lögboðinn í sólarsellukerfum, vindorkubúum og restinni af raforkudreifikerfi okkar, mun stækkun grænu orkuveranna í raun ganga í takt við metnað Danmerkur og annarra ESB ríkja í stað þess að toga í mismunandi áttir.
Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar hátíðar og minnum á að lokað verður á Þorláksmessu 23. desember