1. júlí - 2024
Námskeið í forritun og uppsetningu á KUKA iisy iðnaðarþjörkum
Við hjá Reykjafelli lögðum land undir fót og héldum á námskeið í forritun og uppsetningu á KUKA iisy iðnaðarþjörkum. Með í för voru viðskiptavinir og samstarfsaðilar Reykjafells.