Í síðustu viku hlaut Reykjafell verðlaun VR „Fyrirtæki ársins“ 2022. Reykjafell fékk verðlaun í flokki meðalstórra fyrirtækja og er þetta annað árið í röð sem Reykjafell hlýtur þessa frábæru viðurkenningu. Einnig fékk Reykjafell verðlaun VR „Fyrirmyndafyrirtæki“ 2022 nú þriðja árið í röð.
Reykjafell var á Samorkþingi í Hofi á Akureyri 9.-10.maí. Mjög áhugaverð ráðstefna og mikilvægur atburður til að næra tengslanetið.
Mánudaginn 7. mars höldum við Grenton Smart Home námskeið til vottunar. Færri en vildu komust að á síðustu námskeið, því ráð að skrá sig sem fyrst.
Við hófum nýverið sölu á vörumerkinu Plejd sem framleiðir búnað fyrir snjalllýsingu. Plejd hefur verið að koma mjög vel út og er gæðabúnaður á samkeppnishæfum verðum.
Við óskum viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og gæfu á komandi ári. Þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Easee fékk nýverið hin eftirsóttu Red Dot hönnunarverðlaun fyrir línu sína af Easee hleðslustöðvum. Þetta þykir gríðarleg viðurkenning fyrir þetta unga hátæknifyrirtæki.
Krohne og Reykjafell buðu nýverið til netkynningar á lausnum í jarðhitamælingum við góðar undirtektir. Stefan Kranz frá Krohne leiddi netkynninguna.
Grenton Smart Home netkynningin fór fram þriðjudaginn 21. september og fékk góðar viðtökur. Kafað var ofan í saumana á uppsetningu á Grenton snjallbúnaði.
Það felast fjölmörg tækifæri á vistvænni innviðum á Íslandi sem tengjast endurnýjanlegum orkugjöfum og orkuskiptum.
VR veitti Reykjafelli á dögunum verðlaunin „Fyrirtæki ársins“ 2021. Reykjafell hlaut verðlaun í flokki meðalstórra fyrirtækja
Reykjafell var með netkynningu á Tecton brautarkerfinu frá Zumtobel þann 5. maí síðastliðinn.
Krohne framleiðir hágæða mælibúnað og skynjara fyrir iðnað, sjávarútveg og veitukerfi. Hjá Krohne fara saman 100 ára reynsla og nýsköpun ...
Það líður að jólum og langar okkur því að minna á opnunartíma yfir hátíðarnar og óska ykkur góðra og öruggra jóla!
Við erum stolt að greina frá því að Reykjafell er framúrskarandi fyrirtæki árið 2020, nú fjórða árið í röð.
Reykjafell leggur áherslu á að geta boðið vistvænar vörur sem leyfilegt er að nota í umhverfisvottuð hús. Í því sambandi er litið til tveggja ...
Nýverið fékk Rafholt vottun á vinnu sína við uppsetningu á Cat 6A tölvulagnakerfi í nýjum höfuðstöðvum CCP í Vatnsmýri.
Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar hátíðar og minnum á að ferðast aðeins innanhúss yfir páskana.