25. nóvember - 2021
Hleðslustöð Easee sigurvegari Red Dot 2021
Easee fékk nýverið hin eftirsóttu Red Dot hönnunarverðlaun fyrir línu sína af Easee hleðslustöðvum. Þetta þykir gríðarleg viðurkenning fyrir þetta unga hátæknifyrirtæki.

Við erum stolt að greina frá því að Reykjafell hlaut viðurkenninguna „Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri“ árið 2023, nú fjórða árið í röð.
Reykjafell fékk nýverið viðurkenningu Creditinfo, Framúrskarandi fyrirtæki 2023.
Nýlega voru gangsett ný umferðarljós á gatnamótum við Smárahvammsveg, Gullsmára og Fífuhvammsveg í Kópavogi. Allur búnaður er afhentur af Reykjafelli og kemur frá Swarco í Austurríki og er stórt skref í sögu Reykjafells.