25. nóvember - 2021
Hleðslustöð Easee sigurvegari Red Dot 2021
Easee fékk nýverið hin eftirsóttu Red Dot hönnunarverðlaun fyrir línu sína af Easee hleðslustöðvum. Þetta þykir gríðarleg viðurkenning fyrir þetta unga hátæknifyrirtæki.

Þann 11. janúar síðastliðinn tók Andrea Rún Carlsdóttir f.h. Reykjafells við vottorði frá Hauki Grönli sem var úttektarstjóri Versa vottunnar í úttektarferlinu á jafnlaunakerfi Reykjafells.
Með því að gera SF6-lausan rofabúnað lögboðinn í sólarsellukerfum, vindorkubúum og restinni af raforkudreifikerfi okkar, mun stækkun grænu orkuveranna í raun ganga í takt við metnað Danmerkur og annarra ESB ríkja í stað þess að toga í mismunandi áttir.
Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar hátíðar og minnum á að lokað verður á Þorláksmessu 23. desember