23. maí - 2022

Reykjafell fyrirtæki ársins annað árið í röð

Í síðustu viku hlaut Reykjafell verðlaun VR „Fyrirtæki ársins“ 2022. Reykjafell fékk verðlaun í flokki meðalstórra fyrirtækja og er þetta annað árið í röð sem Reykjafell hlýtur þessa frábæru viðurkenningu. Einnig fékk Reykjafell verðlaun VR „Fyrirmyndafyrirtæki“ 2022 nú þriðja árið í röð.
Impersonating as ()