Krohne netkynning um jarðhitamælingar

Þann 15. mars lagði sænska Elsäkerhetsverkets sölubann á Easee hleðslustöðvar í Svíþjóð. Sölubann þetta gildir eingöngu um Svíþjóð og hefur ekki áhrif hér á Íslandi enn sem komið er. Reykjafell vill benda á að Easee hleðslustöðvarnar eru 100% öruggar í notkun og engin dæmi um atvik sem gætu bent til annars.
Þann 11. janúar síðastliðinn tók Andrea Rún Carlsdóttir f.h. Reykjafells við vottorði frá Hauki Grönli sem var úttektarstjóri Versa vottunnar í úttektarferlinu á jafnlaunakerfi Reykjafells.
Með því að gera SF6-lausan rofabúnað lögboðinn í sólarsellukerfum, vindorkubúum og restinni af raforkudreifikerfi okkar, mun stækkun grænu orkuveranna í raun ganga í takt við metnað Danmerkur og annarra ESB ríkja í stað þess að toga í mismunandi áttir.