8. mars - 2021
Reykjafell hefur tekið við umboði Krohne á Íslandi
Krohne framleiðir hágæða mælibúnað og skynjara fyrir iðnað, sjávarútveg og veitukerfi. Hjá Krohne fara saman 100 ára reynsla og nýsköpun ...

Í síðustu viku hlaut Reykjafell verðlaun VR „Fyrirtæki ársins“ 2023. Reykjafell fékk verðlaun í flokki meðalstórra fyrirtækja og er þetta þriðja árið í röð sem Reykjafell hlýtur þessa frábæru viðurkenningu. Reykjafell fékk 4,77 af 5 mögulegum í jafnréttisþáttum.
Þriðjudaginn 2. maí blés Reykjafell til fagfundar með Jung og Prolicht í glæsilegum húsakynnum Héðinn Kitchen & Bar
Þann 15. mars lagði sænska Elsäkerhetsverkets sölubann á Easee hleðslustöðvar í Svíþjóð. Sölubann þetta gildir eingöngu um Svíþjóð og hefur ekki áhrif hér á Íslandi enn sem komið er. Reykjafell vill benda á að Easee hleðslustöðvarnar eru 100% öruggar í notkun og engin dæmi um atvik sem gætu bent til annars.