Intercable FSB II

Hárnákvæmur hálfleiðarahefill

Frábært verkfæri til að hefla hálfleiðaralagið af PEX-inu á millispennu- og háspennustrengjum að hámarki 1,5 mm á þykkt. Þvermál á PEX-i með hálfleiðaralagi frá 16-58 mm.

Intercable FSB II

Hárnákvæmur hálfleiðarahefill

Frábært verkfæri til að hefla hálfleiðaralagið af PEX-inu á millispennu- og háspennustrengjum að hámarki 1,5 mm á þykkt. Þvermál á PEX-i með hálfleiðaralagi frá 16-58 mm.

Ný og betri hönnun

Intercable FBS II er mikið endurbætt útgáfa af hinum vinsæla Intercable FBS. Skurðarblað er stillanlegt í dýpt frá 0-1,5 mm og er blaðið er með 8° halla sem gefur aflíðandi skil á milli PEX og hálfleiðaralags.

Verkfæri sem endist og endist

Intercable FBS II er smíðaður úr léttum málmum sem gerir hann afar þægilegan í notkun. Hjólakerfið auðveldar að draga kapalinn til og er engin þörf á silikoni.

Áreiðanlegur og einfaldur í notkun

Það er einstaklega gott að vinna með Intercable FBS II hefilinn, en í þessu myndbandi má hvernig hann er notaður.

Impersonating as ()