Nanottica Lampar

Betri lýsing og minni orkukostnaður

Við kynnum nýja kynslóð LED lampa sem eru bæði ryk- og rakaþéttir. Nanottica eru úr glæru pólýkarbónat (PC) plasti, UV-varnir og höggheldir. Ljóshlífin er skorin með nanótækni að innanverðu, sem gefur lampanum betri ljóstæknilega eiginleika.

Nanottica Lampar

Betri lýsing og minni orkukostnaður

Við kynnum nýja kynslóð LED lampa sem eru bæði ryk- og rakaþéttir. Nanottica eru úr glæru pólýkarbónat (PC) plasti, UV-varnir og höggheldir. Ljóshlífin er skorin með nanótækni að innanverðu, sem gefur lampanum betri ljóstæknilega eiginleika.

Ný kynslóð harðgerðra LED lampa

Engu er til sparað við framleiðslu Nanottica sem nota allt að 15% minni raforku og skila betri lýsingu og hafa betri áhrif á augun.

Nanóskorin ljóshlíf gefur Nanottica framúrskarandi eiginleika

Ljóshlíf Nanottica sem er skorin með nano tækni að innanverðu gefur lampanum betri ljóstæknilega eiginleika sem skapar betra vinnuumhverfi. Glýjustuðull UGR er frá 16,9 upp í 22,4 eftir því hversu öflug gerð er valin. Einnig vegna þessa stefnuvirka ljósgeisla er hægt að fækka lömpum um allt að 15%.

Nanottica lamparnir

Impersonating as ()