Einstakt samband útlits og gæða
Jung er þýskt hágæða merki með yfir 100 ára reynslu. Rík áhersla er lögð á framúrskarandi hönnun og fjölbreytileika sem veitir arkitektum og hönnuðum aukið frelsi til að skapa.
Jafn mikil áhersla er lögð á framleiðsluna og er smíðin hárnákvæm, mjög sterkbyggð og fljótlegt að koma fyrir í veggjum og innréttingum.