15. mars - 2023

Mikilvæg tilkynning um hleðslustöðvar Easee

Þann 15. mars lagði sænska Elsäkerhetsverkets sölubann á Easee hleðslustöðvar í Svíþjóð. Sölubann þetta gildir eingöngu um Svíþjóð og hefur ekki áhrif hér á Íslandi enn sem komið er. Reykjafell vill benda á að Easee hleðslustöðvarnar eru 100% öruggar í notkun og engin dæmi um atvik sem gætu bent til annars.
Myndband sem útskýrir öryggi Easee stöðvanna
Impersonating as ()