20. maí - 2020
BKT Tölvulagnir í nýjar höfuðstöðvar CCP
Nýverið fékk Rafholt vottun á vinnu sína við uppsetningu á Cat 6A tölvulagnakerfi í nýjum höfuðstöðvum CCP í Vatnsmýri.

Í síðustu viku hlaut Reykjafell verðlaun VR „Fyrirtæki ársins“ 2022. Reykjafell fékk verðlaun í flokki meðalstórra fyrirtækja og er þetta annað árið í röð sem Reykjafell hlýtur þessa frábæru viðurkenningu. Einnig fékk Reykjafell verðlaun VR „Fyrirmyndafyrirtæki“ 2022 nú þriðja árið í röð.
Reykjafell var á Samorkþingi í Hofi á Akureyri 9.-10.maí. Mjög áhugaverð ráðstefna og mikilvægur atburður til að næra tengslanetið.
Mánudaginn 7. mars höldum við Grenton Smart Home námskeið til vottunar. Færri en vildu komust að á síðustu námskeið, því ráð að skrá sig sem fyrst.