REYKJAFELL KYNNIR

Easee Charge Core er komin á markað

Easee Charge Core, mest prófaða og hugsanlega öruggasta hleðslustöð heims er komin í forsölu hjá Reykjafelli.

Easee Core hleðslustöð í notkun
REYKJAFELL KYNNIR

Easee Charge Core er komin á markað

Easee Charge Core, mest prófaða og hugsanlega öruggasta hleðslustöð heims er komin í forsölu hjá Reykjafelli.

Easee Core hleðslustöð í notkun
Easee Core hleðslustöð

Engin hleðslustöð undirgengist eins ýtarlegar prófanir

Engin hleðslustöð á markaðnum hefur undirgengist eins ýtarlegar prófanir og Easee Charge Core.

Easee Charge Core er fullkomin fyrir fjölbýlishús og stærri hleðslukerfi og passar beint í Easee Ready dokkuna sem hefur verið í notkun undanfarin ár. Charge Core er samhæfð eldri Easee stöðvum.

Fyrsta sending væntanleg

Easee Charge Core er væntanleg til afhendingar af lager Reykjafells á næstu tveim vikum.

Hægt er að hafa samband við söludeild til að forpanta eða smella á takkann hér fyrir neðan.

Impersonating as ()