BKT ACS

Aðgangsstýringar fyrir tölvuskápa

BKT aðgangsstýringakerfið er hannað til að takmarka aðgang óviðkomandi að viðkvæmum gögnum í gagnaverum, smærri netþjónaherbergjum eða einstöku tölvuskápum. BKT aðgangsstýringakerfið, sem er sérhannað fyrir 19" skápa, er skalanlegt og hægt að bæta við læsingum eftir þörfum.

BKT ACS

Aðgangsstýringar fyrir tölvuskápa

BKT aðgangsstýringakerfið er hannað til að takmarka aðgang óviðkomandi að viðkvæmum gögnum í gagnaverum, smærri netþjónaherbergjum eða einstöku tölvuskápum. BKT aðgangsstýringakerfið, sem er sérhannað fyrir 19" skápa, er skalanlegt og hægt að bæta við læsingum eftir þörfum.

BKT ACS stjórnstöðvar

Eigum til nokkrar gerðir af BKT stjórnstöðvum sem styðja annað hvort Wiegand eða RS485 staðalinn og tengjast hugbúnaði sem gefur fullkomna stjórn á kerfinu og frábæra yfirsýn. BKT ACS eru sérpöntunarvörur. Sendu okkur endilega línu til að fá nánari upplýsingar.

AR122

Læsing með kortalesara og talnalás. Kemur með 15 cm langri snúru og multi-pin tengi til að tengjast skápnum. Les EM Unique 125 kHz kort. Lesfjarlægð allt að 7 cm.

AR131

Læsing með kortalesara og talnalás. Kemur með 15 cm langri snúru og multi-pin tengi til að tengjast skápnum. Les Mifare 13.56 MHz kort. Lesfjarlægð allt að 7 cm.

AL200

Tölvustýrð læsing með handfang sem fellur að læsingunni þegar hún er læst. Gatmál 150x25 mm. Passar með eins og fjölpunkta læsingarkerfum. Þriggja lita LED-ljós gefur til kynna stöðu.

AL301

Tölvustýrð læsing með handfang sem fellur að læsingunni þegar hún er læst. Gatmál 150x25 mm. Passar með eins og fjölpunkta læsingarkerfum. Les HID iClass og MIFARE á Wiegand viðmóti. Gatmál 150x25 mm. Passar með eins og fjölpunkta læsingarkerfum. LED-ljós gefur til kynna stöðu.

Vandaðir BKT tölvuskápar

BKT framleiðir margar gerðir af vönduðum og sterkbyggðum tölvuskápum. Meðal annars 19" skápa sem eru sérframleiddir fyrir tölvustýrðar læsingar. Allar læsingarnar passa á hefðbundna 19" skápa sem til eru á lager, en ísetningin læsinganna krefst meiri vinnu.

Impersonating as ()