Aðgangsstýringar fyrir tölvuskápa
BKT aðgangsstýringakerfið er hannað til að takmarka aðgang óviðkomandi að viðkvæmum gögnum í gagnaverum, smærri netþjónaherbergjum eða einstöku tölvuskápum. BKT aðgangsstýringakerfið, sem er sérhannað fyrir 19" skápa, er skalanlegt og hægt að bæta við læsingum eftir þörfum.
