8 af 31

ELS GREINAKASSI (28 GR.) IP65 : AK 28

Vörunúmer: 6006008

GREINATÖFLUR AK, ÞÉTTLEIKI IP65

28 GREINA TAFLA
Greinakassi úr eldtefjandi Polystyrol plasti.
Þéttleiki IP65. Grár RAL 7035, með glæru
loki og kapalhlíf. Pláss fyrir (2x14) 28 póla, 150mm bil milli DIN-skinna.
PE/N skinnur 2 x 17 póla, 6/16/25mm² fylgja með.
Kapalinntök: 17xM20, 2xM20/25, 1xM32/40 að ofan,
15xM20, 2xM20/25, 1xM32/40 að neðan,
12xM20, 3xM25/32 á hliðum.
 
Stærð 300x450x142mm
 
AK 28