88 af 119

NZM TENGISPAÐAR AÐ AFTAN : NZM2-XKR

Vörunúmer: 1619216

TENGISPAÐAR FYRIR CU TIL TENGINGAR AFTUR ÚR AFLROFA

Upprunalegar tengiklemmurnar eru teknar úr og XKR tengispaðarnir settir í staðinn, þeir ganga aftan úr rofanum t.d. í gegnum botnplötu til tengingar við skinnukerfi töfluskáps.  Að framanverðu sést ekki tengingin.  Innihald: 3 tengispaðar

Cu Moeller kapalskór 1x4-185mm2/2x4-70mm2

Al Moeller kapalskór 1x10-50mm2/2x10-50mm2

NZM2-XKR