41 af 54

SKERMFJÖÐUR 12-20mm/13mm : EPPA 034-A

Vörunúmer: 0216157

JARÐTENGIFJÖÐUR 12-20mm

Til að tengja tinaðan koparborða við "armour" skermingu þ.e.a.s. þegar skermingin er flatur koparborði sem er vafinn utan um leiðarana undir kapalkápunni.  Þar er ekki hægt að beygja skerminguna aftur líkt og þræði svo við notum fjöðrina til að fara 2-3 hringi, setjum fortinaðan koparborða á milli í átt að kapalkápu tökum 1-2 hringi og snúum svo borðanum í átt að tengingunni og klárum fjöðrina þá hringi sem eftir eru.  Nú ætti tenging fortinaða koparborðans að vera trygg við skermhluta strengsins.

Þvermál 12-20mm/13mm á breidd

EPPA 034-A