7 af 12

24KV JARÐSTRENGUR 3x150/25mm² AXLJ-F LT

Vörunúmer: 7205595

24KV STRENGUR 3x150/25mm² ÁL/KOPAR

Millispennustrengur til lagningar í jörðu, opnu lofti og á lagnaleiðum.
Rúnnaðir Class 2 ál-straumleiðarar með koparþráðum í skermingu.
Einangrun er XLPE með þvervatnsþéttingu, svartur að lit.
Einangrun leiðara er hálfleiðandi efni, polyethelene.
Hitaþol leiðara við stöðugt álag 90°C
Hitaþol leiðara við skammhlaup (5 sekúndur) 250°C
Hitaþol skermingar við skammhlaup (5 sekúndur) 350°C

24KV AXLJ-F LT 3x150RM/25mm²