40 af 72

LYRA EVO INNFELLINGARBÚN.: LVKTINC

Vörunúmer: 2724311

LINERGY LYRA EVO INNFELLIBÚNAÐUR

Búnaður til að gera lampann innfelldan og þá er aðeins spjaldið sem stendur niður úr lofti.  Úttak í loftinu er nægjanlega stórt fyrir lampahúsið og hvílir lampinn á sjálfum rammanum eftir uppsetningu. Festingar fyrir lampa við ramman fylgja einnig. Innfellingarrammi fyrir Lyra Evo: Ytra mál:  LxB = 420 x 50mm
Úttak í loft fyrir LYRA EVO lampann : 345 x 37mm
Bora þarf  fyrir festingum C/C 390mm , þvermál Ø14mm fyrir vængskrúfur, sem festa rammann við loft.

Stærð akrýl skiltisins fyrir Lyra Evo 32 sem er sýnileg neðan við loftramman er: B x H = 280 x 180 mm  (lesfjarlægð 32m)
Stærð akrýl skiltisins fyrir Lyra Evo 22 sem er sýnileg neðan við loftramman er: B x H = 280 x 130 mm  (lesfjarlægð 22m)

Málsettar leiðbeiningar memð skýringarmyndum fylgja með vörunni.


LVKTINC