6 af 91

MP-SKIPABAKKI GATAÐUR L=2m B=200mm: 825 S

Vörunúmer: 7881404
SKIPABAKKAR, RAFGALV. 200mm.
 
Sem lagnaleiðir fyrir strengi í skipum, tækjum, rafmagnstöflum og fleiri stöðum.
Auðvelt er að koma við benslum í sveppalaga krókana án þess að þurfa að þræða benslin.
 
Breidd 200mm.
Lengd: 2 metrar.
Þykkt: 1,25mm.
Hæð kants: 14mm
 
Götun: 7mm 3,7mm 7x25mm (sporöskjulaga göt).
 
MP-825 S