20 af 23

DS7 MJÚKRÆSIR 135A (75kW) SWD :DS7-34DSX135N0-D

Vörunúmer: 1450947

EATON Mjúkræsir fyrir 3 fasa mótora. SWD

Stýranlegt með Smart Wire  
135 Amper álag 
75kW miðað við 400V AC
Spenna 200 - 480VAC
Stærð BxHxD:  108x215x195mm
Stýrispenna 24V DC 
Stillanleg upp og niðurkeyrsla ásamt startspennu. 
Innbyggt bypass.
Notist með yfirálagsvörn PKZM eða NZM
Hægt að tengja saman með sömu tengistykkjum og spólurofa ( PKZM0-X...)

ATH: Þetta álag er miðað við hefðbundið álag s.s dælur, viftur, færibönd. Við annars konar álag eða örg stört á mínútu vinsamlegast ráðfærið ykkur við sölumenn.
Rýfur 2 fasa   


DS7-34DSX135N0-D