57 af 81

HRAÐASTÝRING 3x400V 55KW : DG1-34105FB-C21C

Vörunúmer: 1453680

EATON hraðastýring

 

DG1 línan af tíðnibreytum frá Eaton. Sér hannaðir “næsta kynslóð” tíðnibreytar fyrir flóknari aðstæður. Orkusparnaður með sérstakri algorithma stýringu, há gildi álagsvarna og sérstaklega slitsterk hönnun til að hámarka þægindi, nýtni og áreiðanleika.

Inngangur :  380-500V AC ( -15/+10%)  3-Fasar 50/60Hz

Útgangur :  400V AC  3-Fasar
Þéttleiki : IP21/NEMA 1
Innbyggður EMC Filter
Innbyggð samskipti : Modbus RTU, Modbus TCP, BACnet MS/TP, Ethernet IP

Tengjanlegur við SmartWire DT með DXG-NET-SWD3, Profibus, CAN, DeviceNet, i.V. ProfiNet
Stafrænir Inngangar : 8 (Forritanlegir)
Hliðrænn inngangur : 2 ( stillanlegur -10-10V DC eða 0/4-20mA) 
Liðaútgangur : 3 (1NO/2víxl) 6A (240V, AC) / 6A (24V DC)

Útgangur fyrir bremsuviðnám

Málstraumur motors : 105A
Afl motors : 55kW 

Umhverfishiti í vinnslu : -30°C – 50°C (sjá nánar undir Tækniupplýsingar)
Stærð HxBxD : 888,5x288x340,7mm

Rammastærð : FS5

 

Leit: Hraðabreytir – tíðnibreytir – hraðastýring