55 af 79

SWD SPENNUFÆÐING 1 : EU5C-SWD-PF1-1

Vörunúmer: 1433510

EATON SmartWire-DT Spennufæðing 

Spennufæðing fyrir 24V
Notast ef þörf er á meira afli á 24V hlutanum á SWD kaplinu.
Má einnig nota ef verið er að skipta upp í neyðarstopps grúppur.
Ath nota skal EU5C-SWD-PF-2 ef einnig þarf að spennufæingarviðbót fyrir SWD samskiptin.
Nota skal SWD assist forritið til að reikna út og sjá hvort og hvar er þörf á þessum búnaði  

EU5C-SWD-PF-1