16 af 79

SWD EINING F DIL+ PKE: PKE-SWD-32

Vörunúmer: 1433070

EATON SmartWire-DT Eining fyrir DIL spólurofa með PKE mótorsjálrofum

Notist þar sem PKE rafeinda mótorvarnir eru við DIL spólurrofann og óskað eftir nánari upplýsingum úr vörninni. 
 
Eining sem passar á alla 24VDC Eaton spólurofa stærð:
DILM (C) 7 til 32
DILM38
DILA
MSC-D(E)

Með Hand-0-Auto valrofa.
Upplýsingar og merki  í SWD kerfið eru meðal annars
Staða á rofa ( hand-0-Auto), Mótorstraumur í %, Ástæða útsláttar ( yfirálag, Skammhlaup.....) Stilling varnar, Stilling tímaútleysingar, Part númer á útsláttaeiningunni.   
Útgangar: Innsetning spólurrofa, ZMR virkni ( yfirálagsliða virkni)  

PKE-SWD-32