41 af 46

THEBEN HREYFISKYNJARI 30MX4M 360° HV. : 201 00 90

Vörunúmer: 4607200

HREYFISKYNJARI  Á LOFT

Hreyfiskynjari 360° innfelldur í rofadós

Hentar vel í langa ganga t.d hótelganga.

Skynjun 5m x 30m.

Þéttleiki IP40

Leyfilegt álag 1400VA/1200w eða

Leyfilegt flúrperuálag (fjöldi elektrónískra straumfesta) 10 x (1 x 58 W), 5 x (2 x 58 W), 16 x (1 x 36 W), 8 x (2 x 36 W), 16 x (minni en 36 W).

201 00 90