26 af 46

PC KIT. VAGGA, SNÚRA & MINNISK.: OBELISK top2/3

Vörunúmer: 4603130

PC SETT, SNÚRA OG MINNISKUBBUR

Frábært sett til þess að einfalda uppsetningu á digital klukkurofum.
Hægt er að vista skrár til seinni nota.
Hægt er að setja upp tíma virkni á kubb og hafa tilbúna uppsetningu
þegar komið er á verkstað og færa inn á klukkuna.

  • Fyrir Windows XP/Vista/7/8 (32/64 Bit)
  • Samanstendur af : Minniskubb, vöggu,  USB snúru og hugbúnað.
  • OBELISK top2