58 af 69

ELSNER KNX SNERTISKJÁR 3,5" HVÍTUR :

Vörunúmer: 1350620

KNX SNERTISKJÁR 3,5"

10 síður, sem hægt er að hanna að hvaða notkun sem er t.d. sem rofa, sneril, aflestur hita / klukku.
Tákn til auðkenna hægt að skipta út eins og hugurinn girnirst eða birta ljósmyndir af SD korti. 
Upplýstur skjár (RGB), Upplýst tákn (RGB).
Hægt að sérpanta í hvaða RAL lit sem er.

Innbyggður birtunemi, og fleirra og fleirra.

WHITE GLOSSY 70258