39 af 69

JUNG KNX ALHLIÐA VEÐURSTÖÐ : 2225 WS U

Vörunúmer: 1332000

JUNG KNX ALHLIÐA VEÐURSTÖÐ

Alvöru veðurstöð sem hefur margt uppá að bjóða. Þarf 24V fæðispennu.
Vindhraði 0 .. 30m/s
Vindátt 1 .. 360°
Birtunemi 1 .. 150 klx
Hitanemi -30 .. + 60°C
Ragastig 0 .. 100%
Loftþrýstingur 300 .. 1100hPa
GPS staðsetning, dags og tími ofl.

2225 WS U