20 af 68

JUNG KNX LÍNUDEILIR (LINE COUPLER): 2142 REG

Vörunúmer: 1330020

JUNG KNX LÍNUDEILIR

Ætlaður til þess að tengja saman tvær bus línur og einangra á milli þeirra.
Spennufæðing af aðalbus 21-32V DC

Nákvæm hegðun línudeildis er sett upp af notanda, hægt að nota sem hefðbundinn línudeilir, eða svokallaðann "backbone coupler" og/eða "line repeter"

2142 REG