19 af 69

JUNG KNX SPENNIR 640mA : 20640 REG

Vörunúmer: 1330005

JUNG KNX SPENNIR 640mA

Spennirinn sér um að fæða KNX bus kerfið nausynlegri orku til starfa, tvær bus línur eru á spenninum bus 1 og bus 2 aukalega er einnig útgangur fyrir spennu 30V DC. Tveir endursetningahnappar eru framan á spenniunm ef ske kynni að skammhlaup yrði í annari hvorri bus línunni. Halda þarf honum þá inni í a.m.k 20 sek.

Fimm LED ljós eru framan á honum og þýða eftirfarandi.
LED 1 (rautt), yfirlestaður eða skammhlaup
LED 2 (grænt), spennir virkur og allt í lagi
LED 3 (gult), yfirspenna, spenna fer yfir >31 V DC
LED 4 (rautt), endursetning á bus línu 1
LED 5 (rautt), endursetning á bus línu 2

2002 REG