4 af 69

JUNG DIMMAEINING 4x : UDS 4 REGHE

Vörunúmer: 1320365

JUNG DIMMAEINING 4x

JUNG bus, alhliða dimmer 4 rásir. (R, L, C)
Hægt að handstýra.
Minni fyrir hvern útgang.
4x 20-150W, eða 3-30W fyrir dimmanlegar LED perur.
 
Hægt er að raðtengja útganga til þess að fá möguleika á að stýra meira álagi, einnig er hægt að fá magnara fyrir þá útganga sem þarf að stækka.
Inngangur fyrir hótelkortarofa.
Allt af / á (central)
Má tengja tvær saman ef fleirri kveikinga er þörf.

UDS 4 REG HE