25 af 31

EATON SMART HOME CONTROLLER : CHCA-00/01

Vörunúmer: 0471002

SNJALLI HEIMA STJÓRINN

Hvernig virkar hann?

Stjórneiningin tengist xComfort-kerfinu í gegnum WLAN-Router heimanet. Einingin geymir og vistar allar upplýsingnar um notkun á kerfinu. S.s. hægt er að fylgjast með rafmagnsnotkun orkunotkun ljósa o.s.frv. Sækir einfaldlega smáforrit (APP) og stýrir öllu heimilinu í gegnum síma eða spjaldtölvu hvar sem er í heiminum.

Kostir:

• minni orkunotkun
• sérsniðnar lausnir
• stýring á ljósum og hita
• aukið öryggi
• þráðlaus samskipti
• fjarstýrt í gegnum síma eða vafra

CHCA-00/01