24 af 31

EATON USB FORRITUNAREINING : CKOZ-00/13

Vörunúmer: 0470900

FORRITUNAREINING

Með forritunar einingu og pc vél má á einfaldan hátt hanna og gera góðar stýringar hvað varðar ljós, gardínur, gluggaopnun ofl. Hugbúnaðurinn er frír og þægilegur í notkun. Þegar (actuator) eining hefur verið tengd, þá les kerfið allar virkar einingar inn í forritið og það eina sem menn þurfa í raun að gera er að draga línu á milli þeirra eininga sem eiga að vinna saman.

CRSZ-00/01