Aðgangur að Reykjafellsvefnum

Á þjónustuvef er hægt að fletta upp sölureikningum og sjá hreyfingar á viðskiptareikningi. Í vefverslun er hægt að panta vörur úr yfir 7.000 vörunúmerum. Aðgangur að vefnum opnar einnig á netspjallið.

Umsókn um aðgang notenda er meðhöndluð samdægurs eða næsta virka dag. 

Aðeins viðskiptavinir í virkum reikningsviðskiptum sem uppfylla skilmála sem Reykjafell setur geta fengið aðgang að vefverslun. 

Sækja má um reikningsviðskipti hér

Sækja um aðgang

Athugið

Upplýsingar þjónustuvefsins eru trúnaðarmál milli viðkomandi fyrirtækis og Reykjafells hf. Ef starfsmaður flyst úr starfi sendið póst á reykjafell@reykjafell.is með upplýsingum um þann sem á að taka út.