02 ágúst 2018

Vinningshafi í Stóra HM-leiknum

Nú er búið að draga í Stóra HM leiknum okkar en skemmst er frá því að segja að þáttakan var frábær.

Það var svo Guðjón H. Sigurðsson, hjá Rafholt, sem var dreginn út og hlýtur hann glæsileg verðlaun frá okkar góðu samstarfsaðilum.

Hann fær glæsilega Milwaukee borvél - https://vfs.is/shop/borvel-m18-bpd/ - frá Verkfærasölunni, 4 "rútur" af Egils Gull frá Ölgerðinni og "skemmtilegan" HÚ! bol frá Hugleiki Dagssyni.

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt og nú er bara að bíða eftir næsta stórmóti!