22 ágúst 2017

Við þökkum fyrir frábært golfmót

Síðastliðinn föstudag, 18.ágúst, var okkar árlega golfmót, Normally Closed, haldið á Akranesi. Gleði,sól og blíða ásamt fábærum kylfingum einkenndi mótið í ár.

Þeir sem báru sigur af hólmi í golfmótinu voru eftirfarandi;
1.sæti - Hafsteinn Þór F Friðriksson
2.sæti - Óskar Ingi Gunnarsson
3.sæti - Heimir Halldórsson

Reykjafell óskar sigurvegurunum innilega til hamingju og þakkar öllum viðskiptavinum fyrir komuna.
Vonandi sjáum við flesta aftur að ári liðnu. Takk kærlega okkur!