07 nóvember 2016

Tölvukerfi uppfært

Kæru viðskiptavinir

Um helgina var tölvukerfi okkar uppfært.

Við biðjumst velvirðingar á þeim töfum sem kunna að verða tímabundið vegna uppfærslurnar og biðjum viðskiptavini að sýna okkur þolinmæði næstu daga meðan við vinnum að fínstillingu og hámarks skilvirkni kerfisins.

Með fyrirfram þökk,

Starfsfólk Reykjafells