13 júní 2017

Sölumaður í raflagnadeild

Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumann í raflagnadeild
okkar. Leitum að stundvísum áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstakling
sem vill vinna með góðri liðsheild. Vinnutími er frá 08.00-17.00.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni
· Sala á rafbúnaði til rafverktaka, rafvirkja og fyrirtækja
· Ráðgjöf til rafverktaka og rafvirkja
· Tilboðsgerð, pantanir, samskipti og tæknilegar úrlausnir
· Þáttaka í kynningum fyrir viðskiptavini

Menntun og hæfniskröfur
· Sveinspróf í rafvirkjun
· Góðir samskiptahæfileikar
· Framúrskarandi þjónustulund
· Góð ensku kunnátta
· Metnaður til að takast á við krefj andi
verkefni í spennandi umhverfi

Reykjafell hf er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið fyrirtæki
og leitum að starfsmanni til að starfa með skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi. Hjá okkur eru 34
starfsmenn við sölu-, lager- og skrifstofustörf.

 Nánari upplýsingar veitir Ottó í síma 575 6626 -Umsóknir sendist á otto@reykjafell.is
 Umsóknarfrestur er til 10. júlí