31 maí 2017

Sölumaður í iðnstýrideild

Helstu verkefni

Sala á rafbúnaði
Tilboðsgerð

Ráðgjöf til viðskiptavina og verkfræðistofa

Sjáum um móttöku erlendra birga
Sjá um innkaup og innsetningu vara á heimasíðu
Halda kynningar og námskeið á vörum iðnstýrideildar

Sækja námskeið og sýningar innanlands sem utan
Sérstök áhersla lögð á HBC fjarstýringar fyrir krana, skip ofl.

Menntun og hæfniskröfur:

Sveinspróf í rafvirkjun og/ eða rafeindavirkjun
Reynsla á svið iðnstýringa æskileg
Góðir samskiptahæfileikar
Góð enskukunnátta
Metnaður til að takast á við krefjandi verkefni.