27 janúar 2017

Reykjafell framúrskarandi fyrirtæki 2016

Creditinfo staðfestir hér með að Reykjafell hf. er í
hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2016
Af tæplega 35.000 skráðum fyrirtækjum á Íslandi uppfylla 624 skilyrði
Creditinfo um styrk og stöðugleika.
Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtækin að uppfylla
strangt gæðamat byggt á faglegum kröfum og greiningu Creditinfo.