24 apríl 2015

Red Dot Award 2015

undefined

Þýski LED framleiðandinn LED Linear fékk á dögunum hin virtu hönnunarverðlaun Red dot award 2015. Verðlaunin fá einungis þeir sem sýna framúrskarandi hæfni á sviði hönnunar og gæða.

Verðlaunin hlutu eftirvarandi vörutegundir; VarioLED™ Flex AMOR, HYDRALUX og XOOTUBE 38.

Nánar á heimasíðu LedLinear