08 mars 2017

"Rafbílavæðing - verkefni og lausnir"

Föstudaginn 10. mars verður ráðstefnan "Rafbílavæðing - verkefni og lausnir" á vegum SART haldin á Grand Hótel,

sjá nánar á vefsíðunni sart.

Hér verða ýmis áhugaverðir fyrirlestrar og verður Reykjafell með sýningarbás fyrir framan fyrirlestrarsalinn.

Þar verða til sýnis hleðslustöðvar fyrir einstaklinga, fjölbýli og fyrirtæki. Ekki missa af fróðlegum fyrirlestrum um allar hliðar rafbílavæðingar.