14 júní 2017

Pylsa eða pulsa?

Sumarið er tíminn! Í tilefni þess að sumarið er komið og við hjá Reykjafelli í miklu stuði, viljum við bjóða þér í ljúffenga pylsuveislu!
Grillvagninn mætir á svæðið föstudaginn 16.júní milli 11:30-13:00 -Verið velkomin í grillaðar pylsur og gos!

Sjáumst í Skipholtinu!